Glæta

Presse/medie

01/10/2011
Danskur handritafræðingur hefur skrifað doktorsritgerð um Morkinskinnu, konungasagnahandrit frá þrettándu öld. Fyrsta eintak hátíðaútgáfu Morkinskinnu var á dögunum afhent Norðmönnum sem hluti af þjóðargjöf Íslendinga.

Haukur Ingvarsson ræddi við Alex Speed Kjeldsen sem varði doktorsritgerð um Morkinskinnu nú á vordögum. Nánar er rætt við hann og fleiri um Morkinskinnu í þættinum Glætu sem hefur göngu sína á Rás 1 klukkan 16:05 í dag.

Referencer

  • Glæta

    Haukur Ingvarsson, 1 time

    Ríkisútvarpið (www.ruv.is)

ID: 175273996